Monthly Archives

April 2005

Skýrsla stjórnar, ársreikningur 2004 og grænt bókhald.

By | Fréttir
Þann 22.mars sl. var haldinn aðalfundur Félagsbústaða hf. og þar var lögð fram skýrsla stjórnar, ársreikningur ársins 2004 sem og ársskýrsla fyrir grænt bókhald fyrirtækisins. Allar þessar skýrslur eru nú aðgengilegar í heild sinni hér á heimasíðunni undir flokkunum Um Félagsbústaði og Umhverfismál.