Monthly Archives

June 2013

Tilkynning um lántöku vegna uppgreiðslu á skuldabréfaflokki FEL 97

By | Fréttir

Það tilkynnist hér með að Félagsbústaðir hf. hafa gert samning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. um lán að fjárhæð 2,8 milljarðar kr. í þeim tilgangi að fjármagna uppgreiðslu á skuldabréfaflokki FEL 97 í júní 2013 í samræmi við skilmála bréfanna.

Félagsbústaðir hf. eru hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar sem annast eignarhald og rekstur 2.212 félagslegra íbúða sem úthlutað er af Velferðarsviði borgarinnar. Félagið var stofnað 1997 og hóf rekstur í júní sama ár, með kaupum á 828 íbúðum af Reykjavíkurborg.

 

Tilkynningin birtist einnig á Kauphöll Íslands. Sjá tengil hér. Sjá einnig fréttir á Vísi og tilkynningu á mbl.is

Sjá fyrri frétt um tilkynningu á innköllun á skuldabréfaflokki FEL 97