Einholt og Þverholt

Stutt yfirlit um verkið

Á vegum Búseta eru að rísa glæsileg fjölbýlishús við Einholt og Þverholt í Reykjavík.  Félagsbústaðir eiga kauprétt á 20 íbúðum úr þessu verkefni.  Fyrsta áfanga þess er lokið og gengið hefur verið frá kaupum og afhendingu á 5 íbúðum úr verkefninu.