Staðfestingar veðgæsluaðila

Staðfestingar veðgæsluaðila

Upplýsingar um veðgæsluaðila

Fyrir hönd veðhafa fer sérstakur veðgæsluaðili með hagsmunagæslu þeirra og ákveðið eftirlitshlutverk, samanber ákvæði veðskjalanna. Veðgæsluaðilinn er skipaður af útgefanda en skal vera sjálfstæður í starfi og ekki fara eftir fyrirmælum frá útgefanda eða veðhöfum nema sérstaklega sé kveðið á um það í veðskjölunum.

Veðgæsluaðili er: ADVEL lögmenn slf., Laugavegi 182, 105 Reykjavík, kt. 420112-0170