Fjárfestatengsl og regluvarsla

Fjárfestatengill er í samskiptum við fjárfesta og tryggir að félagið og rekstur þess sé kynnt fyrir aðilum á markaðnum með skýrum og hnitmiðuðum hætti

Regluvörður sinnir starfi sínu innan þess lagaramma sem gildir um útgefendur fjármálagerninga sem teknir hafa verið til viðskipta á skipulegum verðbréfamarkaði. Regluvörður hefur það hlutverk að hafa almenna umsjón með að reglum um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja séu fylgt. Regluvörður sér um að setja saman, viðhalda og senda Fjármálaeftirlitinu skrá yfir fruminnherja og tímabundna innherja, auk þess sem hann hefur eftirlit með viðskiptum innherja samkvæmt