Gleðileg jól og farsælt komandi ár

By December 23, 2008 Fréttir

Félagsbústaðir óska öllum sínum leigjendum og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir samstarfið á líðandi ári.

Jólaborðinn á heimasíðunni er af ísilögðu Kleifarvatni og er ljósmyndin tekin af og birt með góðfúslegu leyfi Halldórs Valgeirssonar ljósmyndara.