Innheimta

  • Gjalddagi húsaleigu er 1. hvers mánaðar
  • Eindagi er 7. hvers mánaðar
  • Reikningur er sendur í heimabanka og í pósti, hægt er að afþakka póstsendingu
  • Reikningur birtist í rafrænum skjölum í heimabanka

Vanskil húsaleigu

  • Innheimtuviðvörun er send 7 dögum frá eindaga og bætist þá við kostnaður kr. 790
  • Ef húsaleiga er ógreidd 28 dögum eftir eindaga fer leigukrafa í innheimtu til Mótus og er greiðanda gefin 7 daga frestur til þess að ganga frá greiðslu eða samkomulagi
  • Ef húsaleiga er ógreidd 3 mánuðum frá eindaga fer hún í lögfræðiinnheimtu hjá Lögheimtunni og útburðarferli tekur við.