Innheimta

Vanskil húsaleigu

Gjalddagi húsaleigu er 1. hvers mánaðar og eindagi 10 dögum síðar. Ef húsaleiga er ekki greidd 35 dögum eftir gjalddaga eða 5.-6. næsta mánaðar þá fer krafan í innheimtu hjá Motus. Þegar vanskil húsaleigu eru orðin 3 mánuðir er krafan send til Lögheimtunnar þar sem útburðarferli hefst.