Keilugrandi

Stutt yfirlit um verkið

Við Keilugranda í Reykjavík undirbýr Búseti uppbyggingu á hagkvæmum íbúðum á reit sem kenndur hefur verið við Grýtu. Félagsbústaðir eiga kauprétt á 18 litlum íbúðum úr þessu verkefni, sem ráðgert er að verði lokið við í upphafi árs 2020.