Þróun leiguverðs

Myndin sýnir þróun á leiguverði fyrir tveggja herbergja íbúðir á höfuðborgarsvæðinu árið 2017. Borið er saman leiguverð fyrir almennan markað annarsvegar og Félagsbústaði hinsvegar.

Myndin sýnir þróun á leiguverði fyrir þriggja herbergja íbúðir á höfuðborgarsvæðinu árið 2017. Borið er saman leiguverð fyrir almennan markað annarsvegar og fyrir Félagsbústaði hinsvegar.

Myndin sýnir þróun á vísitölu leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu frá 2011.