Fréttatilkynningar


Niðurstaða skuldabréfaútboðs

Lokuðu útboði Félagsbústaða hf. á skuldabréfum þann 17. apríl 2018 er lokið. Boðin voru til sölu skuldabréf í áður útgefnum flokki FB100366 og nýjum flokki FB100366u.

Nánar

Útboð á skuldabréfum 17. apríl

Félagsbústaðir hf. efna til útboðs á skuldabréfum þriðjudaginn 17. apríl næstkomandi. Boðin verða til sölu ný skuldabréf í flokkunum, FB100366 og FB100366u.

Nánar

Ársreikningur 2017

Félagsbústaðir hf, sem eru hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar, eiga og reka félagslegt leiguhúsnæði sem úthlutað er af Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Markmið félagsins er að starfa í þágu almannaheilla og skal rekstur þess vera sjálfbær.

Nánar