Fréttatilkynningar


Niðurstaða skuldabréfaútboðs

Lokuðu útboði Félagsbústaða hf. á skuldabréfum þann 11. janúar 2018 er lokið. Boðin voru til sölu skuldabréf í tveimur nýjum flokkum, FB100366 og FB100366u.

Alls bárust tilboð í FB100366 að nafnvirði 2.260 m.kr. á bilinu 2,47% – 3,20%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði 685 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 2,77%.

Nánar