Fréttatilkynningar


Ársreikningur Félagsbústaða 2018

Rekstrartekjur Félagsbústaða (FB) námu rúmum 4 milljörðum á árinu 2018 og  jukust um tæp 10% milli ára. Aukning tekna skýrist af fjölgun leiguíbúða á árinu 2018 en félagið  leigir nú út tæplega 2600 íbúðir í Reykjavík og vegna vísitölubundinnar hækkunar leiguverðs um 2,8% á árinu. Rekstrargjöld hækkuðu um liðlega 9% milli áranna 2017 og 2018.

Nánar

Niðurstaða skuldabréfaútboðs

Lokuðu útboði Félagsbústaða hf. á skuldabréfum þann 6. september 2018 er lokið. Boðin voru til sölu skuldabréf í skuldabréfaflokkunum FB100366 og FB100366u.

Nánar