Kostnaður

Leigjandi ber sjálfur ábyrgð á almennri lóðaumhirðu í einkagarði, þ.e slá gras, hreinsa beð, og trjáklippingar þannig að garðurinn líti snyrtilega út. Verði því ekki sinnt áskilja Félagsbústaðir sér rétt til að láta framkvæma þetta á kostnað leigjanda.