Skipurit

Fjármáladeild

 • Útreikningur og innheimta húsaleigu
 • Samskipti við Motus og Lögheimtuna
 • Fjármálaleg samskipti við Velferðarsviðið
 • Greiðsla reikninga, skuldabréfa, hússjóðs og öll fjármálaumsýsla
 • Bókhald, afstemmingar, virðisaukaskattskil, launabókhald
 • Samskipti við sýslumann, viðskiptabanka og Íbúðalánasjóð
 • Frágangur skjala vegna íbúðakaupa
 • Innlausn íbúða vegna innlausnarskyldu Húsnæðisnefndar
 • Símaþjónusta, upplýsingar, umsjón með pósti og dagleg afgreiðsla
 • Daglegur rekstur skrifstofu

Framkvæmdadeild

 • Viðhald fasteigna
  • hús
  • lóðir
  • bílastæði
  • viðhaldsþjónusta
  • framkvæmdaáætlanir
 • Endurgerð fasteigna og lóða
 • Nýbyggingar
 • Tæknileg ráðgjöf og upplýsingar
 • Skoðun og úttektir íbúða
 • Afhending íbúða
 • Hreingerningar og þrif
 • Orkusparnaðaraðgerðir
 • Öryggismál
 • Eldvarnir
 • Vatnstjón
 • Öryggismyndavélar
 • Umhverfismál og sorphirða
 • Rannsóknir og þróun
 •  Kostnaðarrannsóknir
 • Samstarf við fagaðila í byggingariðnaði
 • Samnorræn verkefni
 • Yfirferð og uppáskrift reikninga
 • Samskipti við meðeigendur vegna framkvæmda húsfélaga

Símatími viðhaldsþjónustu er frá kl. 13:00-15:00 í síma 520-1550

Þjónustudeild

 • Samskipti við Velferðarsvið varðandi úthlutanir íbúða.
 • Annast gerð húsaleigusamninga og sinnir leigusalahlutverki félagsins.
 • Umsjón með framfylgni húsreglna og húsaleigulaga.
 • Áætlanir og umsjón íbúðakaupa.
 • Almenn þjónusta og fyrirgreiðsla við leigjendur Félagsbústaða.
 • Tengiliður við Velferðarsvið og fleiri um málefni leigjenda.
 • Samskipti við meðeigendur Félagsbústaða ef upp koma húsreglnabrot.
 • Ber ábyrgð á skráningu og tilkynningum íbúa við leigutakaskipti.

Upplýsingatækni

 • Styður við allar deildir félagsins
 • Innleiðing, þróun og rekstur á upplýsingakerfum

Utanumhald og greining á gögnum tengdar starfsemi félagsins