Spurt & Svarað

By September 19, 2003 Fréttir
Hér á heimasíðunni hefur verið bætt við nýrri síðu sem nefnist Spurt & Svarað. Þar er að finna algengar spurningar varðandi Félagsbústaði og stutt svör við þeim ásamt tenglum til nánari upplýsinga. Vonandi verður þetta viðskiptavinum Félagsbústaða til gagns og gamans.