Félagsbústaðir bætir þjónustu við leigjendur

Announcements

Nú geta allir leigjendur Félagsbústaða skráð sig á fljótlegan og einfaldan hátt inn á þjónustugáttina Mínar síður. Þar er hægt að nálgast upplýsingar um leigusamninga, séð leigureikninga og sent inn viðhaldsbeiðnir.

Hvað er hægt að gera á Mínum síðum?

Bætt við/breytt netfangi.
Bætt við/breytt símanúmeri.
Bætt við/breytt bankareikningsnúmeri.
Sækja afrit af leigusamninginum þínum.
Skoða útgefna reikninga og sundurliðun á þeim.
Senda inn viðhaldsbeiðnir.

Hægt er að hafa samband vakni spurningar varðandi Mínar síður í síma 520-1500 eða í tölvupósti á netfangið felagsbustadir@felagsbustadir.is

placeholder
Heitavatnslaust 19-21 ágúst í Breiðholti og Norðlingaholti
Rectangle 1701
Auglýst eftir óháðu stjórnarfólki Félagsbústaða
felagsbustadir-logo-animation2
Lokum fyrr á föstudaginn
Svidsstjori
Við leitum að nýjum sviðsstjóra eigna- og viðhaldssviðs
history-of-christmas-ornaments-1569621201
Jólakveðja
image
Breyting á eindaga húsaleigureikninga
lokad
Lokað á föstudaginn
easter-image-01
Gleðilega Páska!

What are you looking for?