Chat with us, powered by LiveChat

FÉLAGSBÚSTAÐIR – FJÁRHAGSÁÆTLUN 2018 OG TIL NÆSTU 5 ÁRA

News

Stjórn Félagsbústaða samþykkti á fundi sínum þann 7. desember 2017 fjárhagsætlun félagsins fyrir árið 2018 og til næstu fimm ára. Fjárhagsáætlunin byggir á 9 mánaða fjárhagsuppgjöri félagsins. Fjármálastjóri Reykjavíkurborgar hefur nú staðfest fyrir hönd eigenda félagsins að framangreint samþykki stjórnarinnar feli í sér endanlega ákvörðun félagsins á fjárhagsáætluninni.

Helstu atriði fjárhagsætlunar fyrir árin 2018 – 2022 eru eftirfarandi:

  • Stækkun eignasafns um ríflega 700 íbúðaeiningar á tímabilinu
  • Fjárfest fyrir um 22 milljarða á tímabilinu
  • Leiguverð félagsins hækki um 5% umfram vísitölu á miðju ári 2018
  • Rekstur félagsins sjálfbær á tímabilinu og handbært fé frá rekstri nægir til að greiða afborganir af núverandi og nýjum skuldum félagsins

Nánari upplýsingar veitir Auðun Freyr Ingvarsson í síma 5201500 eða audun@felagsbustadir.is

Áætlun fyrir árið 2018

Fimm ára áætlun

WeAreHiring
We are looking for an employee!
Sambýlið við Hagasel 23
The first public building to receive Svanurinn
Askur
Veglegur styrkur úr Aski mannvirkjasjóði
Opnun á íbúðaskjarna að Vesturgötu 67
Nýr og glæsilegur íbúðakjarni við Vesturgötu
mynd mneð frétt
Breytingar til jöfnunar leiguverðs íbúða Félagsbústaða
Skoflustunga-Brekknaas-1
Hannað með tilliti til þarfa væntanlegra íbúa hússins
image-1
Samningur um nýbyggingu við Brekknaás
merki-fjorflokkarnir
Breytingar á sorphirðu og flokkun

What are you looking for?