Heitavatnslaust 19-21 ágúst í Breiðholti og Norðlingaholti

Announcements

Vegna tengingar á nýrri flutningsæð hitaveitu ætlar Veitur að loka fyrir heita vatnið í Breiðholti og Norðlingaholti í kvöld 19. ágúst frá klukkan 22:00 til hádegis miðvikudaginn 21. ágúst 2024.

Vegna þessa ætlum við hjá Félagsbústöðum að senda pípara til að skrúfa fyrir vatnið í kvöld milli klukkan 21:00 & 22:00 og aftur ætlar hann að skrúfa frá einum til tveimur klukkustundum eftir að Veitur hleypir vatnið aftur á. Með þessu þá erum við að koma í veg fyrir skemmdir.

Gott fyrir leigjendur að hafa í huga að skrúfa fyrir krana til að koma í veg fyrir slys og tjón þegar vatnið er hleypt aftur á.

Nánari upplýsingar má finna hér à https://www.veitur.is/bilanir/suduraedarlokun_agust_2024

Kær kveðja

Starfsfólk Félagsbústaða

Félagsbústaðir bætir þjónustu við leigjendur
Rectangle 1701
Auglýst eftir óháðu stjórnarfólki Félagsbústaða
felagsbustadir-logo-animation2
Lokum fyrr á föstudaginn
Svidsstjori
Við leitum að nýjum sviðsstjóra eigna- og viðhaldssviðs
history-of-christmas-ornaments-1569621201
Jólakveðja
image
Breyting á eindaga húsaleigureikninga
lokad
Lokað á föstudaginn
easter-image-01
Gleðilega Páska!

What are you looking for?