Management structure

Félagsbústaðir's office is divided into a finance department, a maintenance department and a service department, along with the office of the CEO which includes purchases and development of new real estate.

Executive Director

Framkvæmdastjóri hefur með höndum stjórn á daglegum rekstri. 

Undir fasteignaþróun og fasteingakaup falla verkefni eins og uppbygging eignasafns og samningar vegna fasteignaviðskipta. 

Fjármálasvið

Fjármálasvið ber ábyrgð á fjármálalegri umsýslu, fjárstýringu, fjárhagsgreiningum og gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana. Fjármálasvið sér um innheimtu og greiðslu reikninga. 

Eigna- og viðhaldssvið

Eigna- og viðhaldssvið annast viðhald fasteigna og standsetningu íbúða áður en þær fara til útleigu. Viðhaldsverkefni eru unnin í samræmi við árlegar viðhaldsáætlanir og tilfallandi viðhald, hugað er að hagkvæmni og sjálfbærni í efnisvali og orkunotkun.

Þjónustu- og upplýsingasvið

Þjónustu- og upplýsingasvið sér um samskipti og upplýsingamiðlun til leigjenda, annast gerð leigusamninga, móttöku og úrvinnslu erinda frá leigjendum og öðrum tengdum aðilum eins og húsfélögum og nágrönnum. Þjónustusvið sér um tengsl og samstarf við Blokkina, félag leigjenda hjá Félagsbústöðum. 

The board

Áhættunefnd

Endurskoðunarnefnd

Executive Director

Sigrún Árnadóttir

Skrifstofa framkvæmdastjóra

Andrés Ívarsson
Eyþór Friðriksson

Fasteignakaup- og nýbyggingar

Fjármálasvið

Kristinn Karel Jóhannsson

Reikningshald
Fjárstýring
Viðskiptagreind
Upplýsingatækni

Eigna- og viðhaldssvið

Sigurður Halldór Örnólfsson

Umsjón og umhirða fasteigna
Viðhald fasteigna og íbúða
Standsetning íbúða milli leigjendaskipta

Þjónustu- og upplýsingasvið

Falasteen Abu Libdeh

Þjónusta og samskipti við leigjendur
Móttaka og úrvinnsla erinda
Gerð leigusamninga
Úrvinnsla brota á leigusamningum

What are you looking for?