Félagsbústaðir hf. eru stærsti fasteignaeigandi íbúðarhúsnæði hér á landi. Félagið leggur áherslu á að vera samfélagsleg ábyrgt, draga úr kolefnisspori starfseminnar og vinna markvisst að verkefnum sem tengjast umhverfisþáttum, félagsþáttum og ábyrgum stjórnarháttum. Áhugasamir geta skoðað skýrsluna hér !