Fyrirspurnir

Hægt er að senda inn fyrirspurnir til Félagsbústaða með því að fylla út form


Félagslegt húsnæði hjá Reykjavíkurborg er ætlað fyrir fólk sem getur ekki séð sér og sínum fyrir húsnæði vegna lágra tekna eða félagslegra aðstæðna. Velferðasvið Reykjavíkur hefur ákvörðunarrétt um úthlutun á íbúðum, en Félagsbústaðir annast formlega afhendingu á lyklum, skráningu öðru er viðkemur rekstri um umsón hins leigða húsnæðis.

Nánari upplýsingar um umsóknir er að finna hér

Árshlutareikningur 30.06.2019

| Fréttatilkynningar, Fréttir | No Comments
Félagsbústaðir - Árshlutareikningur 30.06.2019 Stjórn Félagsbústaða hf. samþykkti árshlutareikning  30.06. 2019 á fundi sínum í dag. Helstu kennitölur reikningsins eru: Rekstrartekjur tímabilsins námu 2.321 millj.kr. Afkoma tímabilsins fyrir fjármagnsliði (EBIT)…

Fréttir

Hvað er að gerast hjá Félagsbústöðum? Hér sérðu allar nýjustu fréttir af starfseminni.

Fjárfestar

Allar fjárhagsupplýsingar úr rekstri félagsins, greiningar og almennar upplýsingar fyrir fjárfesta.

Ábendingar um misferli

Hefur þú ábendingar sem þú vilt koma á framfæri eða vilt tilkynna misferli? Smelltu þá hér!

Viðhald

Er kominn tími á viðhald? Hér færð þú upplýsingar og umsóknir vegna viðhalds fasteigna Félagsbústaða.

Leiga

Þarftu að fá upplýsingar varðandi þróun á leiguverði eða þjónustu við leigjendur? Þú finnur þær hér.

Húsreglur

Vissir þú að brot á húsreglum getur valdið riftun á leigusamningi? Hér finnur þú húsreglur á ýmsum tungumálum.