Nei, almennt er gluggaþvottur ekki innifalinn í hússjóði en Félagsbústaðir láta reglulega þrífa glugga í húsum sem eru í heildareigu Félagsbústaða.