Já, hér finnur þú vefsíðu Leigjendaaðstoðarinnar sem rekin er af Neytendasamtökunum samkvæmt samningi við félagsmálaráðuneytið. Margvíslegan fróðleik er að finna á vefsíðunni og hvetjum við leigjendur til að kynna sér hana.