Ef hefðbundnar leiðir við stíflulosun hafa ekki dugað til bendum við þér á að hafa samband við okkur og við skoðum málið með þér. Við vekjum þó athygli á því að flestar klósettstíflur eru notkunartengdar og gæti því kostnaður fyrir stíflulosun lent á þér.