Ef leigjandi eða aðili honum tengdur hefur valdið skemmdum þá ber hann ábyrgð og gæti þurft að greiða viðgerðarkostnað. Skemmdir af völdum utanaðkomandi þátta, s.s. veðurs, náttúruhamfara eða ótengdra aðila eru á ábyrgð og kostnað Félagsbústaða.