Sé íbúðin í húsi sem Félagsbústaðir eiga að fullu biðjum við þig að hafa samband við okkur.
Eigi Félagsbústaðir húsið ekki að fullu, þ.e. ef um staka íbúð er að ræða, fer leigjandi sjálfur til lásasmiðs og óskar eftir smíðum á lyklum.
Leigjendur bera sjálfir kostnað vegna aukalykla.