Spurt og svarað​

Svör við algengustu spurningum sem okkur berast

Hafðu samband

Hversu langt líður á milli þess sem íbúð er máluð?

Íbúðir eru að jafnaði málaðar á átta til tíu ára fresti frá því að leigjendur flytja inn nema að aðrar ástæður komi til, s.s. skemmdir, staðbundnar aðstæður og fleira.  Ef þú telur kominn tíma til að mála þína íbúð skaltu hafa samband við Félagsbústaði. 

Að hverju ertu að leita?