Ef þú býrð í húsi þar sem um er að ræða húsreglnabrot viljum við heyra af því. Sendu okkur tölvupóst, hafðu samband á netspjallinu eða hringdu og við skráum málið niður og bregðumst við eftir því sem við á. Við viljum alltaf vita meira frekar en minna.