Hafir þú áhyggjur af ástandi íbúðarinnar sem þú leigir hvetjum við þig til þess að hafa samband við þjónustuborð í gegnum netspjall, tölvupóst eða síma og bókir tíma í úttekt.
Við úttekt kemur starfsmaður eigna- og viðhaldssviðs í heimsókn til þín og metur viðhaldsþörf íbúðarinnar.