Þú mátt mæta á húsfund í húsinu þínu en athugaðu að þú hefur ekki atkvæðisrétt líkt og aðrir íbúar og eigendur íbúða í húsinu.