Nei, þú þarft ekki að leggja fram leigutryggingu þegar þú skrifar undir leigusamning hjá Félagsbústöðum.