Frá og með 1. ágúst nk. verða gerðar breytingar á innheimtuferli húsaleigureikninga hjá Félagsbústöðum. Eindagi reglubundinna húsaleigureikninga verður á öðrum virkum degi hvers mánaðar í stað sjöunda dags hvers mánaðar.
Myndin sýnir innheimtuferli húsaleigureikninga sem byggir á lögum um innheimtu nr.95/2008.