Chat with us, powered by LiveChat

We are looking for an employee!

News

Félagsbústaðir leita að öflugum og lausnamiðuðum sérfræðingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á sviði þjónustu og samskipta við leigjendur félagsins og samstarfsaðila.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Samskipti og samvinna við leigjendur, miðstöðvar Reykjavíkurborgar og tengda aðila
  • Afgreiðsla, úrvinnsla og úrlausn erinda s.s. vegna húsreglnabrota, vanskila, umgengni og samskipta í fjölbýlishúsum
  • Umsjón með íbúafundum og húsfundum í húsum í eigu félagsins
  • Ábyrgð og þátttaka í ýmsum þróunar og úrbótaverkefnum á sviði þjónustu og samskipta við leigjendur og tengda aðila


Menntunar- og hæfniskröfur

  • Háskólapróf sem nýtist í starfi, einkum á sviði félagsvísinda
  • Reynsla af störfum á sviði velferðarmála eða félagsþjónustu er æskileg
  • Framúrskarandi samskiptafærni, áhugi á fólki, hlýlegt viðmót og rík þjónustulund
  • Skipulagshæfileikar, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Færni til að vinna í teymi
  • Góð íslensku og enskukunnátta


Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2024. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Þóra, sviðsstjóri þjónustusviðs í netfangi thora@felagsbustadir.is

Öll kyn eru hvött til að sækja um here

Sambýlið við Hagasel 23
The first public building to receive Svanurinn
Askur
Veglegur styrkur úr Aski mannvirkjasjóði
Opnun á íbúðaskjarna að Vesturgötu 67
Nýr og glæsilegur íbúðakjarni við Vesturgötu
mynd mneð frétt
Breytingar til jöfnunar leiguverðs íbúða Félagsbústaða
Skoflustunga-Brekknaas-1
Hannað með tilliti til þarfa væntanlegra íbúa hússins
image-1
Samningur um nýbyggingu við Brekknaás
merki-fjorflokkarnir
Breytingar á sorphirðu og flokkun
23051902_skoflust_016.t64676b73.m800
Stefnt að 30% minna kolefnisspori við byggingu íbúðakjarna fyrir fatlað fólk

What are you looking for?