Samningur um nýbyggingu við Brekknaás

News
Samningur um byggingu íbúðakjarna við Brekknaás hefur verið undirritaður. Á myndinni eru fulltrúar Félagsbústaða og E.Sigurðssonar ehf. sem sjá um byggingarframkvæmdir.

Félagsbústaðir og E. Sigurðsson ehf. hafa gert með sér samning um byggingu sértækt húsnæði fyrir fatlað fólk við Brekknaás í Árbæ í kjölfar útboðs á verkinu. Í húsinu verða sex íbúðir auk aðstöðu vegna þjónustu við íbúana. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir á lóðinni hefjist í byrjun ágúst og ljúki í október 2024. Byggingin er liður í uppbyggingaráætlun Reykjavíkurborgar í húsnæðismálum fatlaðs fólks.

nýir starfsmenn
Nýir starfsmenn Félagsbústaða á árinu 2024
Sjálfbærniskýrlsa Félagsbústaða 2023
download
Spennandi og áhugavert starf sviðsstjóra þjónustusviðs hjá Félagsbústöðum er laust til umsóknar
my
Ánægja leigjenda Félagsbústaða með húsnæði og þjónustu eykst milli mælinga
WeAreHiring
We are looking for an employee!
Sambýlið við Hagasel 23
The first public building to receive Svanurinn
Askur
Veglegur styrkur úr Aski mannvirkjasjóði
Opnun á íbúðaskjarna að Vesturgötu 67
Nýr og glæsilegur íbúðakjarni við Vesturgötu

What are you looking for?