Starfsfólk og stjórn Félagsbústaða senda leigjendum félagsins, samstarfsaðilum og borgarbúum hugheilar jólakveðjur með bestu óskum um gleðilega hátíð og heillaríkt komandi ár.
Við þökkum samskiptin og samvinnu á árinu sem er að líða og lítum björtum augum til hins næsta.