Samkomulag um 12 íbúðir við Brekknaás

News

Björn Traustason framkvæmdastjóri Bjargs og Sigrún Árnadóttir framkvæmdastjóri Félagsbústaða undirrituðu í dag samkomulag um samstarf milli Félagsbústaða og Bjargs íbúðafélags um byggingu og kaup á íbúðum  við Brekknaás.  Bjarg byggir fimm hús með alls 60 íbúðum og Félagsbústaðir skuldbinda sig til kaupa á 12 íbúðum. Gert er ráð fyrir að húsin verði fullbyggð á tímabilinu janúar til september 2024.

Félagsbústaðir hafa átt farsælt samstarf við Bjarg og hafa frá árinu 2019 fest kaup á um 150 íbúðum í byggingarverkefnum Bjargs á tíu mismunandi stöðum í borginni.

nýir starfsmenn
Nýir starfsmenn Félagsbústaða á árinu 2024
Sjálfbærniskýrlsa Félagsbústaða 2023
download
Spennandi og áhugavert starf sviðsstjóra þjónustusviðs hjá Félagsbústöðum er laust til umsóknar
my
Ánægja leigjenda Félagsbústaða með húsnæði og þjónustu eykst milli mælinga
WeAreHiring
We are looking for an employee!
Sambýlið við Hagasel 23
The first public building to receive Svanurinn
Askur
Veglegur styrkur úr Aski mannvirkjasjóði
Opnun á íbúðaskjarna að Vesturgötu 67
Nýr og glæsilegur íbúðakjarni við Vesturgötu

What are you looking for?