Félagsbústaðir bjóða viðskiptavinum sínum og samstarfsfólki til afmælishátíðar í Tjarnarsal ráðhúss Reykjavíkur miðvikudaginn kemur, þann 13. september. Hátíðin hefst kl 14:00 og stendur til um kl 16:00. Af þessum sökum verður skrifstofa félagsins lokuð frá kl 12:00 á miðvikudag.
Hlökkum til að sjá ykkur á afmælishátíðinni.
Starfsfólk Félagsbústaða