FÉLAGSBÚSTAÐIR FAGNA 20 ÁRA AFMÆLI

Tilkynningar

Það var líflegt í Tjarnarsal ráðhúss Reykjavíkur síðastliðinn miðvikudag þar sem Félagsbústaðir fögnuðu 20 ára afmæli félagsins ásamt leigutökum og samstarfsfólki. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Þorsteinn Víglundsson félagsmálaráðherra heiðruðu samkomuna með ávörpum og Ari Eldjárn sá kitlaði hláturtaugar gesta áður en ráðist var á kræsingarnar. Þær voru ekki af verri endanum, heimasmurt flatbrauð með hangikjöti, marsípan tertur ásamt öðru góðgæti.

Félagsbústaðir gáfu út rit í tilefni afmælisins.

Takk kærlega fyrir komuna.

Starfsfólk Félagsbústaða.

Opnunartimi-FB
Opnunartími Félagsbústaða í desember
Félagsbústaðir bætir þjónustu við leigjendur
placeholder
Heitavatnslaust 19-21 ágúst í Breiðholti og Norðlingaholti
Rectangle 1701
Auglýst eftir óháðu stjórnarfólki Félagsbústaða
felagsbustadir-logo-animation2
Lokum fyrr á föstudaginn
Svidsstjori
Við leitum að nýjum sviðsstjóra eigna- og viðhaldssviðs
history-of-christmas-ornaments-1569621201
Jólakveðja
image
Breyting á eindaga húsaleigureikninga

Að hverju ertu að leita?