Chat with us, powered by LiveChat

JÓLALEIKUR

Tilkynningar

Í fjórða árið í röð er blásið til jólaleiks VÍS og Félagsbústaða þar sem þátttakendur eiga kost á að fá í verðlaun glæsilegar gjafakörfur, stútfullar af góðgæti!

Þegar kertaljós loga glatt og það styttist í tíma flugeldanna þá er vísara að reykskynjarar séu í góðu lagi.

Það eina sem þú þarft að gera til að vera með er að:

  •  Skipta um rafhlöðu í reykskynjaranum um leið og hún berst.
  • Skrá þig til leiks í gegnum heimasíðu VÍS.

Skráning til þátttöku er opin til og með 26.desember. Eftir þann tíma verða þrír ljónheppnir þátttakendur dregnir út og þeir fá gjafakörfurnar sínar afhentar milli jóla og nýárs.

Við hjá Félagsbústöðum óskum svo þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

image0
Kynningarfundur vegna útboðs á nýbyggingu íbúðakjarna við Háteigsveg 59
Senior man with a shovel cleaning snow from his back yard at his house
Vegna mikils fannfergis
ezgif
Jólakveðjur
Lokun vegna námskeiðs þann 5.desember
CHANGES TO OPENING TIMES
INFORMATION ON CHANGES TO THE PAYMENT FEE
ARE YOU RELOCATING?
BALANCE IN THE OPERATION OF FÉLAGSBÚSTAÐIR 2020

Að hverju ertu að leita?