Chat with us, powered by LiveChat

FJÁRHAGSÁÆTLUN 2020 OG TIL NÆSTU FIMM ÁRA

News

Stjórn Félagsbústaða hf. samþykkti á fundi sínum 5. desember 2019 fjárhagsáætlun félagsins fyrir árið 2020.  Fjárhagsáætlunin byggir á 9 mánaða fjárhagsuppgjöri félagsins og útgönguspá 2019.

Helstu atriði í  fjárhagsætlun fyrir árið 2020 eru:

  • Áætlað er að íbúðum félagsins fjölgi um 144.
  • Áætlað er að fjárfestingakostnaður nemi 4.733 mkr.
  • Áætlað er að 34% fjárfestingakostnaðar verði aflað með stofnframlögum og 66% með lánsfé.
  • Stefnt er að áframhaldandi  útgáfu  félaglegra skuldabréfa til að standa undir fjárfestingakostnaði.
  • Keyptar verða íbúðir í nýbyggingum í kjölfar kaupréttarsamninga, á almennum fasteignamarkaði og byggðir íbúðakjarnar.
  • Áætlað er að rekstrartekjur nemi 4.895 mkr.
  • Áætlað er að rekstrargjöld nemi 2.611 mkr.
  • Áætlað er að greiðslubyrði lána nemi 2.122 mkr.
  • Áætlað er að handbært fé í lok árs nemi 615 mkr.
  • Rekstur félagsins er sjálfbær á tímabilinu og handbært fé frá rekstri nægir til að greiða afborganir af núverandi og nýjum skuldum félagsins.
  • Áætlað er að eiginfjárhlutfall verði tæp 47% í lok árs.

Meðfylgjandi er áætlun 2020 og fimm ára áætlun 2020 – 2024.

Nánari upplýsingar veitir:

Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri, sigrun@felagsbustadir.is sími 520 1500

Skjöl:

Fjárhagsáætlun Félagsbústaða 2020

Greinargerð 5 ára fjárhagsáætlun 2019-2024

download
Spennandi og áhugavert starf sviðsstjóra þjónustusviðs hjá Félagsbústöðum er laust til umsóknar
my
Ánægja leigjenda Félagsbústaða með húsnæði og þjónustu eykst milli mælinga
WeAreHiring
We are looking for an employee!
Sambýlið við Hagasel 23
The first public building to receive Svanurinn
Askur
Veglegur styrkur úr Aski mannvirkjasjóði
Opnun á íbúðaskjarna að Vesturgötu 67
Nýr og glæsilegur íbúðakjarni við Vesturgötu
mynd mneð frétt
Breytingar til jöfnunar leiguverðs íbúða Félagsbústaða
Skoflustunga-Brekknaas-1
Hannað með tilliti til þarfa væntanlegra íbúa hússins

What are you looking for?