Chat with us, powered by LiveChat

FJÁRHAGSÁÆTLUN 2020 OG TIL NÆSTU FIMM ÁRA

Fréttir

Stjórn Félagsbústaða hf. samþykkti á fundi sínum 5. desember 2019 fjárhagsáætlun félagsins fyrir árið 2020.  Fjárhagsáætlunin byggir á 9 mánaða fjárhagsuppgjöri félagsins og útgönguspá 2019.

Helstu atriði í  fjárhagsætlun fyrir árið 2020 eru:

 • Áætlað er að íbúðum félagsins fjölgi um 144.
 • Áætlað er að fjárfestingakostnaður nemi 4.733 mkr.
 • Áætlað er að 34% fjárfestingakostnaðar verði aflað með stofnframlögum og 66% með lánsfé.
 • Stefnt er að áframhaldandi  útgáfu  félaglegra skuldabréfa til að standa undir fjárfestingakostnaði.
 • Keyptar verða íbúðir í nýbyggingum í kjölfar kaupréttarsamninga, á almennum fasteignamarkaði og byggðir íbúðakjarnar.
 • Áætlað er að rekstrartekjur nemi 4.895 mkr.
 • Áætlað er að rekstrargjöld nemi 2.611 mkr.
 • Áætlað er að greiðslubyrði lána nemi 2.122 mkr.
 • Áætlað er að handbært fé í lok árs nemi 615 mkr.
 • Rekstur félagsins er sjálfbær á tímabilinu og handbært fé frá rekstri nægir til að greiða afborganir af núverandi og nýjum skuldum félagsins.
 • Áætlað er að eiginfjárhlutfall verði tæp 47% í lok árs.

Meðfylgjandi er áætlun 2020 og fimm ára áætlun 2020 – 2024.

Nánari upplýsingar veitir:

Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri, sigrun@felagsbustadir.is sími 520 1500

Skjöl:

Fjárhagsáætlun Félagsbústaða 2020

Greinargerð 5 ára fjárhagsáætlun 2019-2024

mynd mneð frétt
Breytingar til jöfnunar leiguverðs íbúða Félagsbústaða
Skoflustunga-Brekknaas-1
Hannað með tilliti til þarfa væntanlegra íbúa hússins
image-1
Samningur um nýbyggingu við Brekknaás
merki-fjorflokkarnir
Breytingar á sorphirðu og flokkun
23051902_skoflust_016.t64676b73.m800
Stefnt að 30% minna kolefnisspori við byggingu íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Picture1
Utanhússframkvæmdir að Barónsstíg 30 og Bergþórugötu 41-45, sumarið 2023
image0
Kynningarfundur vegna útboðs á nýbyggingu íbúðakjarna við Háteigsveg 59
Ný stjórn Félagsbústaða kjörin á aukaaðalfundi

Að hverju ertu að leita?