Fjárhagsleg markmið Félagsbústaða snúa einkum að því að halda leiguverði lágu og að tryggja sjálfbærni og skilvirkni í rekstri félagsins.