Chat with us, powered by LiveChat

Félagsbústaðir hljóta Jafnvægisvogina 2022

News

Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt í vikunni stafrænu ráðstefnuna Jafnrétti er ákvörðun, sem streymt var í beinni útsendingu á vefsíðu RÚV. Þar kynnti Eliza Reid forsetafrú viðurkenningarhafa Jafnvægisvogarinnar, en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í efsta lagi stjórnunar (framkvæmdastjórn). Markmið Jafnvægisvogar um 40/60 kynjahlutfall í efsta stjórnendalagi var haft til hliðsjónar við matið í ár. Félagsbústaðir er eitt af 76 fyrirtækjum sem hlutu Jafnvægisvogina í ár og erum við afar stolt að vera í hópi fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga sem leggja áherslu á þessi mál.

mynd mneð frétt
Breytingar til jöfnunar leiguverðs íbúða Félagsbústaða
Skoflustunga-Brekknaas-1
Hannað með tilliti til þarfa væntanlegra íbúa hússins
image-1
Samningur um nýbyggingu við Brekknaás
merki-fjorflokkarnir
Breytingar á sorphirðu og flokkun
23051902_skoflust_016.t64676b73.m800
Stefnt að 30% minna kolefnisspori við byggingu íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Picture1
Utanhússframkvæmdir að Barónsstíg 30 og Bergþórugötu 41-45, sumarið 2023
image0
Kynningarfundur vegna útboðs á nýbyggingu íbúðakjarna við Háteigsveg 59
Ný stjórn Félagsbústaða kjörin á aukaaðalfundi

What are you looking for?