Chat with us, powered by LiveChat

Ný stjórn Félagsbústaða kjörin á aukaaðalfundi

News

Í byrjun febrúar var haldinn aukaaðalfundur Félagsbústaða og var þar m.a. kjörin ný fimm manna stjórn fyrir félagið og fimm varamenn. 

Stjórnina skipa Haraldur Flosi Tryggvason sem gegnt hefur stöðu stjórnarformanns Félagsbústaða, Ellý Alda Þorseinsdóttir, Magnús Davíð Norðdahl, Kjartan Magnússon og Ragnheiður Björk Halldórsdóttir. Varamenn eru Arent Orri Jónsson, Helgi Áss Grétarsson, Kolbrún Garðarsdóttir, Rannveig Ernudóttir og Steinunn Bergmann.

Fráfarandi stjórn var skipuð þremur fulltrúum, Haraldi Flosa Tryggvasyni, Heiðu Björg Hilmisdóttur og Laufeyju Ólafsdóttur.

Um leið og Heiðu Björgu og Laufeyju eru þökkuð stjórnarstörf er nýkjörinni stjórn óskað velfarnaðar í sínum störfum.

Írabakki
Írabakkinn fær andlitslyftingu
20221129_103046
Samkomulag um 12 íbúðir við Brekknaás
Háteigsvegur
Umfjöllun um Háteigsveg 59 í útvarpinu
Z90_6211
Öflug sjálfbærnistefna skilar grænum íbúðum
RGB_FF-2022-Ice-Red-Horz
Félagsbústaðir eru sjöunda árið í röð framúrskarandi fyrirtæki
Jorufell-1
Nýmálað og flott
Jafnvaegisvogin-ljosm-Silla-Pals-xxx-3
Félagsbústaðir hljóta Jafnvægisvogina 2022
Serfraedingur-a-fjarmalasvidi
Við leitum að sérfræðingi á fjármálasvið

What are you looking for?