Ný stjórn Félagsbústaða kjörin á aukaaðalfundi

Fréttir

Í byrjun febrúar var haldinn aukaaðalfundur Félagsbústaða og var þar m.a. kjörin ný fimm manna stjórn fyrir félagið og fimm varamenn. 

Stjórnina skipa Haraldur Flosi Tryggvason sem gegnt hefur stöðu stjórnarformanns Félagsbústaða, Ellý Alda Þorseinsdóttir, Magnús Davíð Norðdahl, Kjartan Magnússon og Ragnheiður Björk Halldórsdóttir. Varamenn eru Arent Orri Jónsson, Helgi Áss Grétarsson, Kolbrún Garðarsdóttir, Rannveig Ernudóttir og Steinunn Bergmann.

Fráfarandi stjórn var skipuð þremur fulltrúum, Haraldi Flosa Tryggvasyni, Heiðu Björg Hilmisdóttur og Laufeyju Ólafsdóttur.

Um leið og Heiðu Björgu og Laufeyju eru þökkuð stjórnarstörf er nýkjörinni stjórn óskað velfarnaðar í sínum störfum.

nýir starfsmenn
Nýir starfsmenn Félagsbústaða á árinu 2024
Sjálfbærniskýrlsa Félagsbústaða 2023
download
Spennandi og áhugavert starf sviðsstjóra þjónustusviðs hjá Félagsbústöðum er laust til umsóknar
my
Ánægja leigjenda Félagsbústaða með húsnæði og þjónustu eykst milli mælinga
WeAreHiring
Okkur vantar hressan sérfræðing í leigjendamálum
Sambýlið við Hagasel 23
Fyrsta opinbera byggingin sem hlýtur Svaninn
Askur
Veglegur styrkur úr Aski mannvirkjasjóði
Opnun á íbúðaskjarna að Vesturgötu 67
Nýr og glæsilegur íbúðakjarni við Vesturgötu

Að hverju ertu að leita?