Chat with us, powered by LiveChat

Ný stjórn Félagsbústaða kjörin á aukaaðalfundi

Fréttir

Í byrjun febrúar var haldinn aukaaðalfundur Félagsbústaða og var þar m.a. kjörin ný fimm manna stjórn fyrir félagið og fimm varamenn. 

Stjórnina skipa Haraldur Flosi Tryggvason sem gegnt hefur stöðu stjórnarformanns Félagsbústaða, Ellý Alda Þorseinsdóttir, Magnús Davíð Norðdahl, Kjartan Magnússon og Ragnheiður Björk Halldórsdóttir. Varamenn eru Arent Orri Jónsson, Helgi Áss Grétarsson, Kolbrún Garðarsdóttir, Rannveig Ernudóttir og Steinunn Bergmann.

Fráfarandi stjórn var skipuð þremur fulltrúum, Haraldi Flosa Tryggvasyni, Heiðu Björg Hilmisdóttur og Laufeyju Ólafsdóttur.

Um leið og Heiðu Björgu og Laufeyju eru þökkuð stjórnarstörf er nýkjörinni stjórn óskað velfarnaðar í sínum störfum.

mynd mneð frétt
Breytingar til jöfnunar leiguverðs íbúða Félagsbústaða
Skoflustunga-Brekknaas-1
Hannað með tilliti til þarfa væntanlegra íbúa hússins
image-1
Samningur um nýbyggingu við Brekknaás
merki-fjorflokkarnir
Breytingar á sorphirðu og flokkun
23051902_skoflust_016.t64676b73.m800
Stefnt að 30% minna kolefnisspori við byggingu íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Picture1
Utanhússframkvæmdir að Barónsstíg 30 og Bergþórugötu 41-45, sumarið 2023
image0
Kynningarfundur vegna útboðs á nýbyggingu íbúðakjarna við Háteigsveg 59
rabakki
Írabakkinn fær andlitslyftingu

Að hverju ertu að leita?