Chat with us, powered by LiveChat

Utanhússframkvæmdir að Barónsstíg 30 og Bergþórugötu 41-45, sumarið 2023

News

Þann 25. apríl sl. gerðu Félagsbústaðir og Land og Verk með sér verksamning vegna utanhússframkvæmda að Barónsstíg 30 og Bergþórugötu 41-45. Land og Verk voru lægstbjóðendur í opnu útboði sem fór fram í mars sl.  Um er að ræða endurnýjun allra glugga og útidyrahurða í húsunum, endurnýjun þakklæðningar, ásamt múrviðgerðum og endurmálun allra útveggja. Húsin eru byggð 1919 og 1920, og eru því umsagnarskyld hjá Minjastofnun Íslands og verður verkið unnið í samráði við stofnunina. Áætluð verklok eru í lok október, og mun Efla verkfræðistofa annast ráðgjöf og eftirlit með framkvæmdunum.

Okkur hjá Félagsbústöðum hlakkar til samstarfsins við Land og Verk á komandi mánuðum, og verður gaman að sjá hvernig til tekst að verki loknu.

Við undirritun verksamnings um endurbætur á Barónsstíg og Bergþórugötu. Frá vinstri: Elvar Ágústsson, Félagsbústaðir; Ívar Ragnarsson, Land og Verk; Sigrún Árnadóttir, Félagsbústaðir; Hafþór Sigtryggsson, Land og Verk.
Sambýlið við Hagasel 23
Fyrsta opinbera byggingin sem hlýtur Svaninn
Askur
Veglegur styrkur úr Aski mannvirkjasjóði
Opnun á íbúðaskjarna að Vesturgötu 67
Nýr og glæsilegur íbúðakjarni við Vesturgötu
mynd mneð frétt
Breytingar til jöfnunar leiguverðs íbúða Félagsbústaða
Skoflustunga-Brekknaas-1
Hannað með tilliti til þarfa væntanlegra íbúa hússins
image-1
Samningur um nýbyggingu við Brekknaás
merki-fjorflokkarnir
Breytingar á sorphirðu og flokkun
23051902_skoflust_016.t64676b73.m800
Stefnt að 30% minna kolefnisspori við byggingu íbúðakjarna fyrir fatlað fólk

What are you looking for?