Chat with us, powered by LiveChat

Utanhússframkvæmdir að Barónsstíg 30 og Bergþórugötu 41-45, sumarið 2023

Tilkynningar

Þann 25. apríl sl. gerðu Félagsbústaðir og Land og Verk með sér verksamning vegna utanhússframkvæmda að Barónsstíg 30 og Bergþórugötu 41-45. Land og Verk voru lægstbjóðendur í opnu útboði sem fór fram í mars sl.  Um er að ræða endurnýjun allra glugga og útidyrahurða í húsunum, endurnýjun þakklæðningar, ásamt múrviðgerðum og endurmálun allra útveggja. Húsin eru byggð 1919 og 1920, og eru því umsagnarskyld hjá Minjastofnun Íslands og verður verkið unnið í samráði við stofnunina. Áætluð verklok eru í lok október, og mun Efla verkfræðistofa annast ráðgjöf og eftirlit með framkvæmdunum.

Okkur hjá Félagsbústöðum hlakkar til samstarfsins við Land og Verk á komandi mánuðum, og verður gaman að sjá hvernig til tekst að verki loknu.

Við undirritun verksamnings um endurbætur á Barónsstíg og Bergþórugötu. Frá vinstri: Elvar Ágústsson, Félagsbústaðir; Ívar Ragnarsson, Land og Verk; Sigrún Árnadóttir, Félagsbústaðir; Hafþór Sigtryggsson, Land og Verk.
23051902_skoflust_016.t64676b73.m800
Stefnt að 30% minna kolefnisspori við byggingu íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
lokad
Lokað á föstudaginn
easter-image-01
Gleðilega Páska!
image0
Kynningarfundur vegna útboðs á nýbyggingu íbúðakjarna við Háteigsveg 59
Senior man with a shovel cleaning snow from his back yard at his house
Vegna mikils fannfergis
ezgif
Jólakveðjur
Lokun vegna námskeiðs þann 5.desember
CHANGES TO OPENING TIMES

Að hverju ertu að leita?