Til þess að tryggja farsæla samvist í fjölbýlishúsum eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga.
Félagsbústaðir leggja mikið upp úr því að sambýli í fjölbýlishúsum þar sem félagið á íbúðir gangi sem best, fólk taki tillit til hvors annars og líði almennt vel. Í leigusamningi fara þjónusturáðgjafar yfir almennar umgengnisreglur í fjölbýlishúsum og leiðbeina tilvonandi leigjendum eftir því sem við á að sinna þeim skyldum og ábyrgð sem því fylgir að búa í fjölbýlishúsi.
Til að tryggja farsæla samvist er sérstaklega mikilvægt að gæta að því að:
Mánudagar - fimmtudagar
09:00-15:00
Föstudagar
09:00-14:00
Lokað um helgar