ENDURLEIGA ÍBÚÐA TIL FERÐAMANNA

Fréttir

Af gefnu tilefni vilja Félagsbústaðir vekja athygli á því að endurleiga íbúða félagsins til ferðamanna til lengri eða skemmri tíma, að hluta til eða í heild, er með öllu óheimil samkvæmt ákvæðum leigusamninga félagsins og leigutaka og samkvæmt ákvæðum húsaleigulaga. Slík endurleiga samræmist ekki heldur tilgangi hinnar félagslegu húsnæðisaðstoðar sem liggur að baki öllum leigusamningum félagsins, en þar komast færri að en vilja. Búast má við tafarlausri riftun samninga við broti á þessu banni.

nýir starfsmenn
Nýir starfsmenn Félagsbústaða á árinu 2024
Sjálfbærniskýrlsa Félagsbústaða 2023
download
Spennandi og áhugavert starf sviðsstjóra þjónustusviðs hjá Félagsbústöðum er laust til umsóknar
my
Ánægja leigjenda Félagsbústaða með húsnæði og þjónustu eykst milli mælinga
WeAreHiring
Okkur vantar hressan sérfræðing í leigjendamálum
Sambýlið við Hagasel 23
Fyrsta opinbera byggingin sem hlýtur Svaninn
Askur
Veglegur styrkur úr Aski mannvirkjasjóði
Opnun á íbúðaskjarna að Vesturgötu 67
Nýr og glæsilegur íbúðakjarni við Vesturgötu

Að hverju ertu að leita?