FÉLAGSBÚSTAÐIR HLJÓTA GULLMERKI JAFNVÆGISVOGARINNAR

Fréttir

Félagsbústaðir hlutu viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki fimmta árið í röð. Merkir það að Félagsbústaðir eru meðal þeirra 2% fyrirtækja sem standast kröfur sem gerðar eru til framúrskarandi fyrirtækja árið 2020. 

Auk þess hlutu Félagsbústaðir gullmerki Jafnvægisvogarinnar. Viðurkenningin er veitt fyrirtækjum og stofnunum sem unnið hafa á framúrstkarandi hátt að markmiðum Jafnvægisvogarinnar í rekstri sínum. Með Jafnvægisvoginni er unnið að auknu jafnvægi kynjannna í efstu stjórnunarstöðum í íslensku atvinnulífi. Þannig geti íslenskt viðskiptalíf orðið fyrirmynd jafnréttis á alþjóðavettvangi. 

24121805_hategsvegur_053
Nýtt fallegt hús risið við Sjómannaskólareitinn   
Framurskarandi-fyrirtaeki-2024
FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2024
nýir starfsmenn
Nýir starfsmenn Félagsbústaða á árinu 2024
Sjálfbærniskýrlsa Félagsbústaða 2023
download
Spennandi og áhugavert starf sviðsstjóra þjónustusviðs hjá Félagsbústöðum er laust til umsóknar
my
Ánægja leigjenda Félagsbústaða með húsnæði og þjónustu eykst milli mælinga
WeAreHiring
Okkur vantar hressan sérfræðing í leigjendamálum
Sambýlið við Hagasel 23
Fyrsta opinbera byggingin sem hlýtur Svaninn

Að hverju ertu að leita?