FÉLAGSBÚSTAÐIR TAKA ÞÁTT Í ICELAND INV18

Fréttir

Hér með tilkynnist að Félagsbústaðir taka þátt í ICELAND INV18 verkefninu sem unnið er að frumkvæði Unimaze. Markmið verkefnisins er að stuðla að því að byggja upp snið fyrir rafræn reikngagerð og bókhald opinberra aðila hér á landi.

Til að uppfylla það markmið vinnum við að því að uppfylla evrópska staðalinn (EN) á rafrænum reikningum. Opinberum stofnunum er skylt að fylgja samþykkt tilskipunar 2014/55/ESB í notkun rafrænna reikninga í B2G opinberum innkaupum af íslenskum stjórnvöldum. Reglugerð 505/2013 og yfirlýsing fjármála og efnahagsráðuneytis frá febrúar 2014. Það er mat sérfróðra að verkefni þetta muni hafa mikinn ávinning fyrir opinbera aðila og einkaaðila. Þar er sérstaklega horft til lækkunar vinnslukostnaðar, geymslukostnaðar, prentunarkostnaða og afkasta.

The contents of this publication are the sole responsibility of Félagsbústaðir and do not necessarily reflect the opinion of the European Union.

nýir starfsmenn
Nýir starfsmenn Félagsbústaða á árinu 2024
Sjálfbærniskýrlsa Félagsbústaða 2023
download
Spennandi og áhugavert starf sviðsstjóra þjónustusviðs hjá Félagsbústöðum er laust til umsóknar
my
Ánægja leigjenda Félagsbústaða með húsnæði og þjónustu eykst milli mælinga
WeAreHiring
Okkur vantar hressan sérfræðing í leigjendamálum
Sambýlið við Hagasel 23
Fyrsta opinbera byggingin sem hlýtur Svaninn
Askur
Veglegur styrkur úr Aski mannvirkjasjóði
Opnun á íbúðaskjarna að Vesturgötu 67
Nýr og glæsilegur íbúðakjarni við Vesturgötu

Að hverju ertu að leita?