NIÐURSTAÐA SKULDABRÉFAÚTBOÐS

Fréttir

Lokuðu útboði Félagsbústaða hf. á skuldabréfum þann 8. febrúar 2018 er lokið. Boðin voru til sölu skuldabréf í tveimur flokkum, FB100366 og FB100366u.

Alls bárust tilboð í FB100366 að nafnvirði 633 m.kr. á bilinu 2,79% – 2,92%. Ákveðið var að taka engum tilboðum.


Alls bárust tilboð í FB100366u að nafnvirði 500 m.kr. á bilinu 2,99% – 3,15%. Ákveðið var að taka engum tilboðum.

Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hf. hefur umsjón með ofangreindu útboði skuldabréfanna.

Nánari upplýsingar veitir:
Auðun Freyr Ingvarsson framkvæmdastjóri Félagsbústaða hf., sími 520-1500, audun@felagsbustadir.is

Birgir Guðfinnsson, markaðsviðskiptum fjárfestingarbankasviðs Arion banka hf., sími 444-7337, verdbrefamidlun@arionbanki.is

Framurskarandi-fyrirtaeki-2024
FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2024
nýir starfsmenn
Nýir starfsmenn Félagsbústaða á árinu 2024
Sjálfbærniskýrlsa Félagsbústaða 2023
download
Spennandi og áhugavert starf sviðsstjóra þjónustusviðs hjá Félagsbústöðum er laust til umsóknar
my
Ánægja leigjenda Félagsbústaða með húsnæði og þjónustu eykst milli mælinga
WeAreHiring
Okkur vantar hressan sérfræðing í leigjendamálum
Sambýlið við Hagasel 23
Fyrsta opinbera byggingin sem hlýtur Svaninn
Askur
Veglegur styrkur úr Aski mannvirkjasjóði

Að hverju ertu að leita?